Mar Wear er íslenskt fyrirtæki sem stofnað var árið 2016. Mar Wear sérhæfir sig í þróun, hönnun og framleiðslu á vinnufatnaði sem hentar fullkomlega íslenskum aðstæðum. Fyrirtækð leggur mikla áherslu á að uppfylla kröfur viðskiptavina með traustri og vandaðri þjónustu. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum aukið talsvert við vöruúrval sitt og þjónustar nú fjölbreyttan hóp viðskiptavina.

Við leitumst við að skapa öruggt og gott starfsumhverfi fyrir starfsfólk okkar og leggjum metnað í að Mar Wear sé þekkt fyrir gott starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á vörum okkar og starfsemi. 

Hjá Mar Wear getur þú einnig nálgast fjölbreytt úrval af vönduðum rekstrarvörum á hagstæðu verði til að auðvelda þér reksturinn og þjónustu við viðskiptavini.

Allar vörur Mar Wear eru hannaðar á Íslandi en framleiddar í Evrópu og Asíu. Verksmiðjur Mar Wear hafa hlotið ISO 90001 vottun, sem er alþjóðlegur gæðastaðall fyrir þróun, framleiðslu, innleiðingu og þjónustu.

Við aðstoðum þig við að meta þarfirnar, hvort sem þú ert í sjávarútvegi eða tengdum rekstri, og veitum faglega og persónulega þjónustu.

Starfsfólk

Vignir Óskarsson
Forstjóri

netfangmarwear@marwear.is
sími: 519-1510

Þorsteinn Finnbogason
Framkvæmdastjóri

netfangsteini@marwear.is
sími: 663-1678

Gunnar Veigar Ómarsson
Sölustjóri

netfanggunnarv@marwear.is
sími: 841-1222

Einar Helgi Helgason
Sölumaður

netfangeinar@marwear.is
sími: 892-6855